Innlent

Ógnað með hnífi og rændur eftir skutl

Sylvía Hall skrifar
Lögregla rannsakar nú málið.
Lögregla rannsakar nú málið. vísir/vilhelm
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í níunda tímanum í morgun eftir að maður var rændur í Hafnarfirði.

Maðurinn hafði samband við lögreglu eftir að maður sem hann hafði skutlað dró upp hníf eftir aksturinn, ógnaði honum, tók veski hans og fleira.

Lögreglan rannsakar nú málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×