Lífið

Sannleikurinn eða kontór við dauðvona móður sína

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekki draumaaðstæða til að taka þátt í umræddum leik.
Ekki draumaaðstæða til að taka þátt í umræddum leik.
Inni á YouTube-síðunni Cut birtast reglulega nokkuð skemmtileg myndbönd þar sem fólk tekur þátt í allskyns tilraunum.

Oft er um að ræða leikinn Sannleikann eða kontór og að þessu sinni mættu mæðgurnar Madison og Paula til leiks.

Paula er með lungnakrabbamein og á ekki ýkja mikinn tíma eftir.

Spurningarnar voru því sumar mjög erfiðar fyrir þær mæðgur og báru tilfinningarnar þær oft á tíðum ofurliði eins og sjá má hér að neðan.

Annaðhvort áttu þær að segja satt eða taka sopa af áfengum drykk í leiknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×