Poppum upp kampavínslitinn

01. apríl 2018
skrifar

Kampavínslitar og gylltar snyrtivörur slá ávallt í gegn. Ástæðan er einföld, þessir fallegu litir klæða flesta og hægt er að útfæra þá á hvaða hátt sem er, hvort sem er í látlausri förðun eða glamúr förðun. Þessir litir gera alla förðun glæsilegri, eru sígildir og njóta sín einstaklega vel.