Lífið

Heimsókn til Hönnu Stínu: Notaði fæðingarorlofið til að ráðast í breytingar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hanna Stína hefur komið sér vel fyrir.
Hanna Stína hefur komið sér vel fyrir.

Hún hefur notið gríðarlegra vinsælda á undanförnum árum og tekið hvert heimilið á fætur öðru í gegn sem og fyrirtæki.

Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri upp á hjá Hönnu Stínu innanhússarkitekt sem er nýbökuð móðir og notaði fæðingarorlofið til að ráðast í breytingar á eigin heimili.

Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst hann klukkan 20:20. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.