Lífið

Skoruðu á Will Smith í þyrluteygjustökk og hann svaraði þeim svona

Stefán Árni Pálsson skrifar
Will Smith ætlar að stökkva, en aðeins eftir að hann hefur lokið við tökur á næstu kvikmynd sinni.
Will Smith ætlar að stökkva, en aðeins eftir að hann hefur lokið við tökur á næstu kvikmynd sinni.

Will Smith er einn þekktasti og launahæsti leikari heims en hann var að samþykkja áskorun frá strákunum tveimur í Yes Theory hópnum.

Þann 27. febrúar sendu þeir leikaranum myndband á YouTube þar sem þeir skora á Smith að fara í þyrluteygjustokk, eitthvað sem líklega mjög fáir þora að gera.

Nú hefur Will Smith svarað drengjunum í sínu eigin myndbandbandi og svo virðist sem kappinn sé að fara í teygjustokk, og það úr þyrlu.

Hér að neðan má sjá samskiptin þeirra á milli.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.