Innlent

Vegurinn um Lyngdalsheiði lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss

Birgir Olgeirsson skrifar
Brunavarnir Árnssýslu greina frá þessu.
Brunavarnir Árnssýslu greina frá þessu. Loftmyndir ehf.

Vegurinn um Lyngdalsheiði hefur verið lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Brunavarna Árnessýslu.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi var um árekstur tveggja bíla að ræða. Viðbragðsaðilar og rannsóknarnefnd umferðarslysa er nú við vinnu á vettvangi.

Ekki liggur fyrir hversu lengi lokunin varir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.