Íslenski boltinn

Dregið í fyrstu umferðir bikarsins

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
ÍBV er ríkjandi bikarmeistari bæði hjá körlum og konum.
ÍBV er ríkjandi bikarmeistari bæði hjá körlum og konum. vísir/ernir

Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí.

Pepsi deildar félögin koma ekki inn fyrr en eftir fyrstu tvær umferðirnar, í 32-liða úrslit hjá körlum og 16-liða úrslit kvenna.

Fyrsti keppnisdagur bikarskeppni karla er 12. apríl og önnur umferðin hefst 19. apríl. Úrslitaleikurinn fer fram 15. september á Laugardalsvelli.

Fyrsta umferð bikarskeppni kvenna er leikin 6. og 7. maí og önnur umferð 21. og 22. maí. Úrslitaleikurinn verður 18. ágúst.

1. umferð í bikarkeppni karla
Grótta - Vatnaliljur
Álftanes - Ísbjörninn
Ýmir - KV
ÍR - Ægir
Berserkir - Reynir S.
SR - Þróttur V.
KH - Kría
Hvíti riddarinn - Vængir Júpiters
Mídas - Elliði
KFG - Afríka
Höttur - Fjarðabyggð
Léttir - Úlfarnir
Árborg - Hamar
Augnablik - Kormákur/Hvöt
Stál-úlfur - Skallagrímur
Sindri - Einherji
Kórdrengir - Stokkseyri
Afturelding - KFR
Vestri - Kóngarnir
Fram - Ármann
Nökkvi - KF
Kári - Hörður Í.
Njarðvík - KB
Snæfell - ÍH
KFS - Víðir
Álafoss - GG
Geisli A - Dalvík/Reynir

2. umferð í bikarkeppni karla
ÍA - Snæfell/ÍH
Afturelding/KFR - Ýmir/KV
KFG/Afríka - Víkingur Ó
Selfoss - Grótta/Vatnaliljur
Höttur/Fjarðabyggð - Huginn
Léttir/Úlfarnir - Árborg/Hamar
HK - Álftanes/Ísbjörninn
ÍR/Ægir - Augnablik/Kormákur
Kórdrengir/Stokkstey - Njarðvík/KB
Kári/Hörður - Mídas/Elliði
Hvíti riddarinn/Vængir Júpíters - Þróttur R
KH/Kría - Leiknir R
Stál úlfur/Skallagrímur - Berserkir/Reynir
Sindri/Einherji - Leiknir F
Haukar - Vesri/Kóngarnir
Magni - Nökkvi/KF
Fram/Ármann - Álafoss/GG
SR/Þróttur V - KFS/Víðir
Völsungur - Tindastóll
Þór - Geisli/DalvíkReynir

1. umferð í bikarkeppni kvenna
Fjarðab/Höttur/Leiknir - Völsungur
Þróttur/Víðir - Hvíti riddarinn
Grótta - Tindastóll
Einherji - Sindri
Augnablik - Fram/Afturelding
Álftanes - Fjölnir

2. umferð í bikarkeppni kvenna 
ÍR - Grótta/Tindastóll
ÍA - Keflavík
Þróttur R. - Fylkir
Álftanes/Fjölnir - Haukar
Einherji/Sindri - Fjarðabyggð/Völsungur
ÞrótturVíðir/Hvíti - Augnablik/FramAfturelding
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.