Innlent

Ilmolíur ógna velferð dýra

Sigurður Mikael Jónsson skrifar
Þessi köttur tengist fréttinni ekki með beinum hætti.
Þessi köttur tengist fréttinni ekki með beinum hætti. vísir/getty
Matvælastofnun (MAST) varar gæludýraeigendur við mikilli notkun ilmolía á heimilum þar sem þær geta verið skaðlegar dýrum og þá einkum og sér í lagi köttum. Mikilvægt er að gæludýraeigendur takmarki aðgang gæludýra að þeim.

MAST segir ilmolíur sem þessar finnast í rakatækjum, ilmkertum, úðaformi og opnum flöskum.

„Kettir geta verið sérstaklega viðkvæmir fyrir sumum af þessum olíum vegna skorts á hvötum til niðurbrots efnanna í lifur.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×