Leikjavísir

GameTíví: Steinar Logi frá Nörd Norðursins kíkir á Gran Turismo

Samúel Karl Ólason skrifar

Óli Jóels í GameTíví fékk hann Steinar Loga frá Nörd Norðursins til að kíkja við og taka fyrir leikinn Gran Turismo Sport. Hann hefur verið að spila leikinn og fór yfir upplifun sína og skellti í einn leikjadóm. Steinar Logi nefnir sérstaklega að leikurinn líti mjög vel út og netspilun virki sömuleiðis mjög vel.

Hins vegar vanti bíla og einspilun fyrir leikinn. Það sé ekki verið að höfða til allra. Yfirferðina má sjá hér að neðan.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.