Innlent

Vaktin: Vonskuveður víða á landinu

Ritstjórn Vísis skrifar
Það er ekkert ferðaveður í dag.
Það er ekkert ferðaveður í dag. VÍSIR/AUÐUNN

Gular og appelsínugular viðvaranir einkenna veðurspá næsta sólarhrings. Þá er ennþá óvissustig á norðanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu.

Fólki er bent á að fylgjast vel með upplýsingum um færð á síðum Vegagerðarinnar og þróun ofanflóðaviðvarana á vef Veðurstofunnar.

Vísir mun fylgjast með veðrinu í dag og greina frá öllum helstu vendingum um leið og þær gerast í vaktinni hér að neðan.


 


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.