Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina

30. október 2017
skrifar

Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga.

Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni.