Lífið

Víkingaklappið orðið stafrænt

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Vilhelm
Víkingaklappið, sem íslenska landsliðið og Íslendingar hafa gert víðfrægt, er orðið stafrænt. Einhver framtakssamur einstaklingur hefur gert sér lítið fyrir og sett upp heimasíðu þar sem hægt er að gera víkingaklappið á auðveldan hátt.

Það er nokkuð auðvelt að tapa sér í víkingaklappinu og leika sér með takta. Allavega fóru þó nokkrar mínútur í það hérna megin og ekkert annað.

Hægt er að finna hið stafræna víkingaklapp á Vikingclap.com. Gjörið svo vel og afsakið þetta vinnuveitendur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×