Leikjavísir

HRingurinn og Tuddinn í beinni: Fylgstu með öllum viðureignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
280 keppendur eru skráðir í íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum sem fer fram um helgina við Háskólann í Reykjavík
280 keppendur eru skráðir í íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum sem fer fram um helgina við Háskólann í Reykjavík Tuddinn

280 keppendur eru skráðir í íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum sem fer fram um helgina við Háskólann í Reykjavík á vegum nemendafélagsins Tvíund og tölvufélagsins Tuddinn.

Keppt er í 6 leikjum en 16 og 8 liða úrslit hefjast í öllum leikjum í kvöld. Yfir 700.000 er í verðlaun þannig til mikils er að vinna.

Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má jsá 16 og 8 liða úrslit í Counter-Strike. Úrslitin ráðast svo á morgun.

Watch live video from gegttv on www.twitch.tv


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira