Lífið

Sjáðu ferlið frá a-ö: Breyttu skúr í drauma gestahús

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega huggulegt.
Virkilega huggulegt.

Það vilja margir nota skúra eða bílskúra sinn undir verkfæri, allskonar drasl og jú bílinn sjálfan.

Sumir taka aftur á móti upp á því að útbúa stúdíó-íbúð innan í bílskúr og þekkist þetta mjög vel t.d. hér á landi.

Á Facebook-síðu Distractify má sjá skemmtileg myndband frá því þegar hjón breyttu skúr í draumagestahús.

Búið er að hraða myndbandinu upp og því er hægt að sjá ferlið frá a-ö.
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira