Lífið

Sjáðu ferlið frá a-ö: Breyttu skúr í drauma gestahús

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega huggulegt.
Virkilega huggulegt.

Það vilja margir nota skúra eða bílskúra sinn undir verkfæri, allskonar drasl og jú bílinn sjálfan.

Sumir taka aftur á móti upp á því að útbúa stúdíó-íbúð innan í bílskúr og þekkist þetta mjög vel t.d. hér á landi.

Á Facebook-síðu Distractify má sjá skemmtileg myndband frá því þegar hjón breyttu skúr í draumagestahús.

Búið er að hraða myndbandinu upp og því er hægt að sjá ferlið frá a-ö.
 
Fleiri fréttir

Sjá meira