Lífið

Rick Ross gefur íslenskum röppurum góð ráð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rick Ross fór á kostum í Laugardalnum í gær.
Rick Ross fór á kostum í Laugardalnum í gær. vísir/andri MARINÓ

Tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum var haldin um helgina og komu ótal listamenn fram.

Meðal stærstu listamannanna sem komu fram voru; The Prodigy, Foo Fighters, Young M.A., Anderson .Paak, Big Sean, Pharoahe Monch, Roots Manuva og Rick Ross en rætt er við Rick Ross í ítarlegu viðtali á vefsíðunni SKE.

Útvarpsþátturinn Kronik, sem er vikulega á X-977, og Ske fengu að ræða við rapparann í einkaviðtali.

Ross gaf íslenskum röppurum góð ráð í viðtalinu og segir hann að Ice Cube sé besti rappari allra tíma.

Hér að neðan má sjá viðtalið við Ross.
 
Fleiri fréttir

Sjá meira