Lífið

Rick Ross gefur íslenskum röppurum góð ráð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rick Ross fór á kostum í Laugardalnum í gær.
Rick Ross fór á kostum í Laugardalnum í gær. vísir/andri MARINÓ

Tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum var haldin um helgina og komu ótal listamenn fram.

Meðal stærstu listamannanna sem komu fram voru; The Prodigy, Foo Fighters, Young M.A., Anderson .Paak, Big Sean, Pharoahe Monch, Roots Manuva og Rick Ross en rætt er við Rick Ross í ítarlegu viðtali á vefsíðunni SKE.

Útvarpsþátturinn Kronik, sem er vikulega á X-977, og Ske fengu að ræða við rapparann í einkaviðtali.

Ross gaf íslenskum röppurum góð ráð í viðtalinu og segir hann að Ice Cube sé besti rappari allra tíma.

Hér að neðan má sjá viðtalið við Ross.
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira