Lífið

Hárgreiðslumaðurinn heimsfrægi sem notar eld í vinnunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mögnuð aðferð.
Mögnuð aðferð.
Vanalega nota hárgreiðslumenn skæri til að klippa hár og snyrta höfuðið á viðskiptavinum sínum.

Það á aftur á móti ekki við um Mohamed Hanafy en hann kveikir í hárinu á sínum kúnnum og segir hann að það styrki hárið og viðhaldi einnig litnum betur.

Það er því mikið sjónarspil þegar Hanafy fær fólk í stólinn eins og sjá má hér að neðan. Það er miðllinn Mashable sem greinir frá en kappinn er að verða heimsfrægur með þessari aðferð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×