Lífið

Sverrir Bergmann með geggjaða ábreiðu af Love On The Brain með Rihanna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega vel gert hjá þeim félögunum.
Virkilega vel gert hjá þeim félögunum.

Sverrir Bergmann og hljómsveitin Albatross munu á næstu vikum frumflytja ábreiður á þekktum lögum í útvarpsþættinum FM95BLÖ á FM957.

Lögin birtast síðan í framhaldinu á YouTube en á dögunum birti sveitin lagið Love on The Brain með Rihanna sem tekið var upp í Hlégarði í Mosfellsbæ.

Hér að neðan má sjá hvernig til tókst en á morgun kemur nýtt lag í FM95BLÖ. 

Hér að neðan má sjá upprunalega lagið með Rihanna

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira