Tónlist

Föstudagsplaylistinn: Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Priksins

Stefán Þór Hjartarson skrifar
Geoff stýrir Prikinu með glæsibrag.
Geoff stýrir Prikinu með glæsibrag. Vísir/Anton

„Það er alltaf nóg að gera á Prikinu og við fögnum nýútkominni plötu Arons Can yfir helgina. Þessi playlisti er drifbensín á daglegu verkin. Sé stuð.“ Segir Geoffrey, potturinn og pannan á Prikinu, sem dregur upp úr vasanum lagalista sem er eins og kvöld á Prikinu þjappað saman í 10 lög.
Fleiri fréttir

Sjá meira