Leikjavísir

GameTíví: Hvor mjólkar betur?

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli og Daníel.
Óli og Daníel.

Langar þig að keppa við vin þinn í að mjólka kú? En engin kú er í grenndinni. Þá er hægt að grípa í Nintendo Switch. Óli Jóels úr GameTíví og Daníel Rósenkrans kepptu í leiknum 1 2 Switch, þar sem hægt er að keppa í hinum ýmsu athöfnum. 

Auk þess að mjólka ímyndaðar kýr, keppa þeir Óli og Daníel í því að raka sig og að giska á hvað margar kúlur eru í kassa.

Æsispennandi viðureign þeirra Óla og Daníels má sjá hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira