Leikjavísir

GameTíví: Hvor mjólkar betur?

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli og Daníel.
Óli og Daníel.

Langar þig að keppa við vin þinn í að mjólka kú? En engin kú er í grenndinni. Þá er hægt að grípa í Nintendo Switch. Óli Jóels úr GameTíví og Daníel Rósenkrans kepptu í leiknum 1 2 Switch, þar sem hægt er að keppa í hinum ýmsu athöfnum. 

Auk þess að mjólka ímyndaðar kýr, keppa þeir Óli og Daníel í því að raka sig og að giska á hvað margar kúlur eru í kassa.

Æsispennandi viðureign þeirra Óla og Daníels má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira