Lífið

Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta er alvöru æfing.
Þetta er alvöru æfing.

Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme.

Þau eru greinilega mjög dugleg í ræktinni og sýndu frá mjög svo sérstakri armbeygju á Facebook í gær.

Æfingin er á þá leið að Greta leggjast ofan á bakið á Hafþóri og taka þau bæði armbeygjur á sama tíma.

Fjallið er ekki í neinum vandræðum með þetta og það sama má segja um Gretu sem er ávallt í gríðarlega góðu líkamlegu formi.

Hér að neðan má sjá útkomuna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira