Innlent

Ísland Got Talent: Sjáðu siguratriði kvöldsins

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
vísir/daníel þór

Tvö atriði komust áfram í fyrsta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent, sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Baráttan var afar hörð og mjótt var á munum en að lokum stóðu þau Símon og Halla uppi sem sigurvegarar og hljómsveitin Kyrrð hafnaði í öðru sæti.

Atkvæðin féllu jafnt hjá dómurum og skar því símakosningin úr um sigurvegara. Einungis nokkur atkvæði voru á milli Kyrrðar og Guðmundar Reynis, en sem fyrr segir eru aðeins tvö atriði sem fara áfram í úrslitaþáttinn.

Hér fyrir neðan má sjá siguratriðin tvö.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira