Lífið

#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Íslendingar voru fyndnir að venju.
Íslendingar voru fyndnir að venju. Myndir/Pressphotos

Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár.

Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju.

Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira