Íslenski boltinn

Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

1. deildarlið Leiknis var í banastuði í kvöld er það pakkaði Pepsi-deildarliði Vals saman í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins.

Valsmenn komust yfir í leiknum á 15. mínútu en sáu síðan ekki til sólar.

Breiðhyltingar tóku leikinn yfir, skoruðu fjögur mörk og fögnuðu öruggum 4-1 sigri.

Öll mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.


Tengdar fréttir

Leiknir Reykjavíkurmeistari

Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira