Lífið

Colbert stýrði kappræðum Trump og Trump

Atli Ísleifsson skrifar
Stephen Colbert.
Stephen Colbert.

Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert stýrði „kappræðum“ Donald Trump og Donald Trump í þætti sínum í gærkvöldi.

Colbert sagðist boðað til kappræðnanna þar sem Trump hafi ákveðið að hætta þátttöku í kappræðum Repúblikana á Fox sjónvarpsstöðinni á fimmtudaginn.

Colbert lét Trump „ræða“ við sjálfan sig með því að birta eldri myndskeið af ræðum og viðtölum við Trump svo úr varð stórkostleg skemmtun.

Sjá má kappræðurnar að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira