Lífið

Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu

Birgir Olgeirsson skrifar
María Ólafsdóttir var fulltrúi Íslands í Eurovision í fyrra.
María Ólafsdóttir var fulltrúi Íslands í Eurovision í fyrra. Vísir/EPA
Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. Fyrri undanriðillinn fer fram þriðjudagskvöldið 10. maí og verður Ísland í hópi átján landa sem keppa um tíu laus sæti í úrslitunum laugardagskvöldið 14. maí.

Nítján lönd keppa um tíu laus sæti fimmtudagskvöldið 12. maí á seinna undankvöldinu.

Þrjátíu og sjö lönd keppa í ár en stóru þjóðirnar fimm, Bretland, Ítalía, Spánn, Frakkland og Þýskaland eiga víst sæti á úrslitakvöldinu ásamt gestgjöfunum í Svíþjóð.

Fyrra undankvöldið

Fyrri helmingur:

Króatía

Finnland

Moldovía

Armenía

Grikkland

Ungverjaland

Rússland

Holland

San Marínó

Seinni helmingur:

Aserbaídsjan

Kýpur

Malta

Bosnía

Eistland

Tékkland

Svartfjallaland

Ísland

Austurríki

Seinna undankvöldið

Fyrri helmingur:

Lettland

Hvíta Rússland

Írland Sviss

Makedónía

Ástralía

Litháen

Pólland

Ísrael

Serbía

Seinni helmingur:

Albanía

Búlgaría

Danmörk

Georgía

Rúmenía

Slóvenía

Noregur

Slóvenía

Noregur

Úkraína

Belgía   


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×