Lífið

„Ég ögra greinilega einhverjum sem hafa hugmyndir um klassískar ástarsögur"

Níels Thibaud Girerd skrifar
Góður gestur kom til mín í Óperuhornið í síðustu viku, en það var engin önnur er Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri.

Það þarf nú vart að kynna hana fyrir áhugamönnum um list en leikstjórnarferill hennar spannar að minnsta kosti þrjátíu ár.

Því var mér sönn ánægja að fá hana til mín í stúdíóið í létt kaffispjall þar sem við ræddum meðal annars nýjasta verkefni hennar sem er meistaraverk Verdis, Don Carlo. Verkið hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og standa sýningar nú yfir í Eldborgasal Hörpu. Því mæli ég hiklaust með þessari fimm stjörnu leikhúsveislu.  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×