Innlent

Snarpur skjálfti í Bárðarbungu

Atli Ísleifsson skrifar
Skjálftinn varð við norðurbrún öskjunnar, 4,7 km norð-norðaustur af Bárðarbungu.
Skjálftinn varð við norðurbrún öskjunnar, 4,7 km norð-norðaustur af Bárðarbungu. Vísir/Stefán
Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis.Skjálftinn varð við norðurbrún öskjunnar, 4,7 km norð-norðaustur af Bárðarbungu.

Á vef Veðurstofunnar kemur fram að 5,5  stiga skjálfti hafi orðið í öskju Bárðarbungu klukkan 10:22 í gærmorgun. Sá var einn stærsti skjálftinn frá því að skjálftahrinan hófst á þessu svæði. Um sex skjálftar af stæðinni 5,5 hafa mælst í Bárðarbungu síðan um miðjan ágústmánuð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×