Lífið samstarf

Gefins varasalvar frá Burt's Bees

Þrátt fyrir að vera orðinn milljónamæringur býr Burt, stofnandi Burt's Bees, enn í kofa úti í skógi í Main.
Þrátt fyrir að vera orðinn milljónamæringur býr Burt, stofnandi Burt's Bees, enn í kofa úti í skógi í Main.
Brugðið verður á leik í Lyfju í Smáralind í kvöld. Gestir og gangandi geta komið með gamlan varasalva af hvaða tegund sem er og fengið nýjan að gjöf frá Burt's Bees í staðinn. Uppákoman verður í Lyfju í Smáralind milli 18 og 21.

Fyrir 30 árum byrjaði Burt Shavitz frá Main í Bandaríkjunum að framleiða snyrtivörur úr hunangsflugnavaxi. Hann fór í samstarf við listakonuna Roxanne Quimby og hófu þau að framleiða vörur úr vaxinu og öðrum náttúrulegum innihaldsefnum. Markmiðið var að nýta einstaka eiginleika afurða hunangsflugunnar.

Árið 1984 framleiddi Burt sínar fyrstu vöru; Varasalva úr býflugnavaxi. Varasalvarnir frá Burt‘s Bees eru 100% náttúrulegir og því er ekkert því til fyrirstöðu að setja þá á börn og enginn hætta fólgin í því að eitthvað af þeim fari ofan í maga.

Varasalvarnir innihalda hvorki sílíkon, þalöt né paraben.
Varasalvarnir fást bæði hefðbundnir og með lit og gljáa. Þeir innihalda hvorki sílíkon, þalöt eða paraben, ólíkt svö mörgum öðrum.

Þrátt fyrir að vera orðinn milljónamæringur býr Burt enn á sama stað, í kofa úti í skógi í Main, einn með hundinum sínum  og hunangsflugunum.

Allir eru velkomnir í Lyfju í Smáralind í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×