Lífið

Þessi fjölskylda kann að skemmta sér!

Holderness fjölskyldan
Holderness fjölskyldan
Holderness-fjölskyldan í Raleigh, í Norður Karólínu í Bandaríkjunum ákvað að skrifa ekki hefðbundið jólakort til vina og vandamanna heldur bjuggu til myndband sem hefur farið eins og eldur í sinu um netheima.

Myndbandið sýnir alla fjölskylduna í eins rauðum og grænum náttfötum, ákvörðun sem börnin gætu séð eftir síðar, þar sem þau syngja með skopstælingu af smelli Wills Smith frá árinu 1998, Miami.

Sjón er sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×