Lífið

Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á mynd og notaðu örvarnar á lyklaborðinu til að skoða myndirnar sem eru 173 talsins.
Smelltu á mynd og notaðu örvarnar á lyklaborðinu til að skoða myndirnar sem eru 173 talsins.

Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins.  

Hildur Karen Jóhannsdóttir varð í öðru sæti, Karítas Maren Sveinsdóttir í því þriðja og Hildur María Leifsdóttir landaði fjórða sætinu. Þá var Bryndís Hera Gísladóttir í fimmta sæti en hún var einnig valin púkastelpa keppninnar.

Meðfylgjandi má sjá myndir af fegurðardrottningunum og gestunum á Broadway.

Hildur María Leifsdóttir, Hildur Karen Jóhannsdóttir, Tanja Ýr, Karítas Maren Sveinsdóttir og Bryndís Hera Gísladóttir.
Tanja Ýr og foreldrar hennar.
Fjöldi fólks mætti á Broadway.
Hér smellir Ásgeir Kolbeins kossi á Bryndísi sem landaði 5. sætinu.
Gaman saman.
Þá komu stúlkurnar fram á bikiní.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.