Lífið

Klárar konur fá heiðursveðlaun

Smelltu á mynd og notaðu örvarnar á lyklaborðinu til að skoða myndirnar.
Smelltu á mynd og notaðu örvarnar á lyklaborðinu til að skoða myndirnar. Myndir/Lífið

Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum í gærkvöld en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir störf sín. Eins og sjá má var gleðin við völd.

Jóhanna Methúsalemsdóttir var ein af þeim sem fékk heiðursveðlaun Baileys.
Andrea Brabin og Kolfinna Kristófers.
Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri Baileys og heiðurslistakonurnar.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.