Lífið

Líf og fjör í Borgarleikhúsinu í dag

myndir/jorri
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Borgarleikhúsinu í dag þar sem öllum sem vildu var boðið að kíkja í heimsókn. Eins og sjá má var líf og fjör um allt leikhús og spennandi atriði á öllum sviðum.

Gestgjafarnir Skoppa og Skrítla, Gói og Þröstur og Gulleyjusjóræningjarnir tóku á móti fjölda gesta sem stilltu sér upp með leikhetjum í forsal, tóku þátt í happdrætti, fengu blöðrur og gæddu sér á ilmandi vöfflum.

Borgarleikhúsið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×