Lífið

Á allra vörum undirbúningur hafinn

Það var frábær stemning á meðal kvennanna sem komu saman til að merkja Dior-glossin í söfnunarátakinu Á allra vörum síðustu helgi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Átakið stendur yfir dagana 31. ágúst - 14. september en þann dag verður söfnunarþáttur í beinni útsendingu á RÚV. 

Á allra vörum á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×