Innlent

Framsýn alfarið á móti raforkusölu um sæstreng

Stéttarfélagið Framsýn hafnar alfarið hugmyndum Landsvirkjunar og stjórnvalda um að flytja út raforku með sæstreng frá Íslandi til Evrópu, eð því er segir í ályktun aðalfundar Framsýnar, sem haldinn var í gærkvöldi.

Réttara sé að nýta náttúruauðlindir til atvinnusköpunar og framfara á Íslandi, en ekki í útlöndum. Öðrum kosti muni draga úr hagvexti og atvinnuuppbyggingu á Íslandi og raforkuverð til heimila og fyrirtækja muni hækka.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.