Jól

Skreytt á skemmtilegan máta

Hvað með að setja eitthvað úr piparkökubakstrinum á herðatré og hengja það upp í barnaherbergið?
Hvað með að setja eitthvað úr piparkökubakstrinum á herðatré og hengja það upp í barnaherbergið?

Þegar að skreytingum kemur er oft gaman að leika sér með það sem til er á heimilinu, enda þarf maður ekki að vera á grunnskólaaldri til að njóta þess að munda skæri og lím.

Barnaherbergið skreytt

Barnaherbergið getur verið fallegt að skreyta á einfaldan máta, enda nóg af litríku dóti þar fyrir. Hvað með að setja eitthvað úr piparkökubakstrinum á herðatré og hengja það upp.

Varstu búin/n að skoða Dugnaðardagatal jól.is?



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×