Jól

Jólahátíð í Kópavogi - myndir

Árleg jólahátíð var haldin á Hálsatorgi í Kópavogi í gær. MYNDIR/ Birgir Már Sigurðsson.
Árleg jólahátíð var haldin á Hálsatorgi í Kópavogi í gær. MYNDIR/ Birgir Már Sigurðsson.

Sannkölluð jólahátíð í Kópavogi var haldin í gær á Hálsatorgi í Kópavogi.

Kópavogsbúum og öðrum gestum var meðal annars boðið að taka þátt í laufabrauðsbakstri, hlusta á jólasöngva og fræðast um jólaköttinn.

Þá var tendrað á jólaljósunum á vinarbæjarjólatré Kópavogsbúa.

Eins og meðfylgjandi myndir, sem Birgir Már Sigurðsson ljósmyndari tók, sýna myndaðist sannkölluð fjölskyldujólastemning.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×