Innlent

Lífið í öskuskýinu

Nú þegar svo virðist sem gosinu í Grímsvötnum sé að ljúka er við hæfi að rifja upp síðustu daga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá áhrif gossins á samfélagið næst gosstöðvunum en á tímabili var hrikalegt um að lítast á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring. Frétta- og myndatökumenn Stöðvar 2 voru á staðnum frá upphafi og lýstu hamförunum.
Fleiri fréttir

Sjá meira