Innlent

Engin áhrif á eignir lífeyrissjóða

Arnar Sigurmundsson
Arnar Sigurmundsson

Dómur Hæstaréttar um ólögmæti myntkörfulána hefur engin áhrif á eignasafn lífeyrissjóðanna, segir Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

„Lífeyrissjóðir lána ekki neitt í erlendu og eru ekki með neinar erlendar tengingar, því er fljótsvarað að þetta hefur engin áhrif á útlánin," segir hann. Þetta hafi heldur engin áhrif á erlendar eignir, né gjaldmiðlaskiptasamninga sjóðanna. - kóþ



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×