Lífið

Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands.

„Hún vinnur stelpan allavegana vinnur hún á sinn hátt. Við segjum topp tíu, topp þrír, vinningur í besta falli," segir Hjördís Geirsdóttir móðir Heru.

Sonur Heru, Viðar Kári, sem verður 7 ára á þessu ári, er staddur heima á Íslandi.


Tengdar fréttir

Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband

Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×