Innlent

Héðinsfjarðargöng opnuð í dag

Mikil gleði ríkti meðal íbúa Ólafsfjarðar og Siglfufjarðar þegar samgönguráðherra og vegamálastjóri vígðu Héðinsfjarðargöng, eitt mesta samgöngumannvirki Íslands, klukkan þrjú í dag.

Göngin fela í sér stórbættar samgöngur og lífsgæði fyrir íbúa á Ólafsfirði og Siglufirði, en bæirnir mynda saman sveitarfélagið Fjallabyggð. Margir þingmenn úr kjördæminu og íbúar úr sveitarfélaginu voru viðstaddir þegar göngin voru opnuð fyrir almenna umferð.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.