Innlent

Framboðslisti samþykktur - Sturla í heiðurssæti

Ásbjörn Óttarsson.
Ásbjörn Óttarsson.
Framsboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisþingi nýverið. Ásbjörn Óttarsson, útgerðarmaður frá Rifi, er nýr oddviti flokksins í kjördæminu. Heiðurssæti listans skipar Sturla Böðvarsson, fyrrverandi forseti Alþingis. Fimm konur eiga sæti á lista flokksins af 18.

1 Ásbjörn Óttarsson

2 Einar Kristinn Guðfinnsson

3 Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir

4 Birna Lárusdóttir

5 Bergþór Ólason

6 Sigurður Örn Ágústsson

7 Örvar Már Marteinsson

8 Þórður Guðjónsson

9 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

10 Helgi Kr. Sigmundsson

11 Karvel L. Karvelsson

12 Eydís Aðalbjörnsdóttir

13 Garðar Víðir Gunnarsson

14 Skarphéðinn Magnússon

15 Júlíus Guðni Antonsson

16 Gunnólfur Lárusson

17 Herdís Þórðardóttir

18 Sturla Böðvarsson


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×