Fótbolti

King og Woodgate í hóp Tottenham

Jonathan Woodgate er í hóp Tottenham í kvöld
Jonathan Woodgate er í hóp Tottenham í kvöld NordcPhotos/GettyImages

Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld.

Varnarmennirnir Jonathan Woodgate og Ledley King eru komnir aftur inn í hóp Tottenham eftir að hafa verið meiddir þegar liðið steinlá 4-1 gegn Birmingham um síðustu helgi. PSV mætir á White Hart Lane með sitt sterkata lið.

Leikir kvöldsins:

ANDERLECH-BAYERN M. 18:00

FIORENTINA-EVERTON 19:45

MARSEILLE-ZENIT 19:45

BOLTON-SP.LISSABON 20:00

RANGERS-W.BREMEN 20:00

TOTTENHAM-PSV EIND. 20:05

LEVERKUS-HAMBURGER 20:05

BENFICA-GETAFE 20:30




Fleiri fréttir

Sjá meira


×