Innlent

Í fangelsi fyrir fíkniefnaakstur

26 ára Akureyringur var í Héraðsdómi Norðurlands Eystri í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Hann var þá með rúmt gramm af tóbaksblönduðu hassi í fórum sínum.

 

Maðurinn játaði sök við þingfestingu málsins. Hann hefur áður fengið dóma fyrir fíkniefnabrot.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.