Innlent

Forsætisráðherra tjáir sig ekki um nýja meirihlutann

Geir Hilmar Haarde forsætisráðherra.
Geir Hilmar Haarde forsætisráðherra.

Geir H. Haarde forsætisráðherra ætlar ekki að tjá sig um myndun nýja borgarstjórnarmeirihlutans í kvöld, að sögn aðstoðarmanns hans. Vísir sagði fyrstur frá myndun nýs meirihluta klukkan tíu í morgun og frá því var sagt klukkan sjö í kvöld að Ólafur F. tæki við embætti borgarstjóra og að Vilhjálmur yrði staðgengill hans.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×