Innlent

Myndband: Lögreglumaður laminn á Kirkjusandi

Lögreglumaður var sleginn í andlitið á Kirkjusandi í dag þegar lögreglan hugðist afhenda bílstjórum þá bíla sem haldlagðir voru í mótmælunum í gær.

Lögregluþjónninn særðist nokkuð og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Vöruflutningabílstjórar sverja af sér þann mann sem stóð fyrir árásinni og segjast harmi slegnir yfir henni.

Fjallað verður ítarlega um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.