Handbolti

Fram burstaði ÍBV

Mynd/Daniel
Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram burstaði ÍBV 38-26 á heimavelli og KA og Afturelding skildu jöfn á Akureyri 26-26. HK, Stjarnan, Fram og Haukar hafa 11 stig í efstu sætum deildarinnar en ÍBV situr á botninum án stiga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×