Handbolti

Loksins sigur hjá Íslandsmeisturunum

Mynd/Vilhelm
Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N-1 deild karla í handbolta þegar liðið skellti Akureyri 30-26 í Vodafonehöllinni. Valsmenn skutust upp fyrir Akureyri í töflunni með sigrinum og eru í 6. sæti með 3 stig eftir 5 umferðir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×