Íslenski boltinn

U19: Stelpurnar mæta Þjóðverjum í dag

Aron Örn Þórarinsson skrifar

Íslenska U19 ára kvennalandsliðið mætir Þjóðverjum klukkan 16:00 í dag á Grindavíkurvelli á Evrópumótinu. Þjóðverjar, sem eru núverandi Evrópumeistarar, hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum, en íslensku stelpurnar geta ekki komist áfram.

Byrjunarlið Íslands:

Markvörður: Ása Dögg Aðalsteinsdóttir

Vörn: Guðný Björk Óðinsdóttir, Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir, Anna Garðarsdóttir og Agnes Þóra Árnadóttir (fyrirliði).

Miðja: Kristrún Kristjánsdóttir, Sandra Sif Magnúsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Hlín Gunnlaugsdóttir

Sókn: Laufey Björnsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×