Innlent

Erfitt að sjá fyrir um ríkisstjórnarmyndun

Illugi Gunnarsson fagnaði kjöri sínu sem þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi Norður með veislu á heimili sínu. Hann segir erfitt að sjá fyrir um ríkisstjórnarmyndun.

"Ætli við vitum nokkuð hvernig þetta fer fyrr en um klukkan sex til sjö," sagði hann.

Illugi er hagfræðingur sem starfaði áður sem aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar forsætisráðherra.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×