Innlent

Hverjir eru nýju þingmennirnir?

Þó nokkrir þingmenn eru að koma nýjir á þing. Flestir þeirra koma frá Vinstri hreyfingunni grænt framboð og Sjálfstæðisflokknum. Einn þeirra kemur þó frá Framsóknarflokknum.

  • Atli Gíslason fyrir Vinstri græna í Suðurkjördæmi.

  • Álfheiður Ingadóttir fyrir Vinstri græna í Reykjavík-suður.

  • Bjarni Harðarson kemur inn fyrir Framsókn í Suðurkjördæmi.

  • Guðfinna S. Bjarnadóttir kemur inn fyrir Sjálfstæðiflokkinn í Reykjavík-norður.

  • Guðríður Lilja Grétarsdóttir kemur ný á þing fyrir Vinstri græna í Suðvesturkjördæmi.

  • Jón Gunnarsson kemur á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi.

  • Katrín Jakobsdóttir fer á þing fyrir Vinstri græna í Reykjavík Norður.

  • Kristján Þór Júlíusson, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri, fer nýr inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×